Getum við aðstoðað?

Sendu okkur endilega línu ef þú hefur spurningu um Dæli, Víðidalinn eða hvað sem þér dettur í hug.

Fallegt veður í Víðidalnum

12 Sep

Góðan daginn nú er komin september og  veðrið aldrei verið betra. Í sumar byrjuðum við með hestasýningar, og vöktu þær mikla lukku. Næsta sumar verða miklar breytingar á aðstöðunni í Dæli. Við munum loka tjaldstæðinu og hætta með herbergin með sameiginlegu baði. Verðum við með 16 Herbergi með baði, og 4 af þeim fjölskylduherbergi fyrir […]